Hvernig fer ég af vanskilaskrá eftir árangurslaust fjárnám?
Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:24 AM
Skuldari hefur samband við gerðarbeiðanda sem tekur skuldara af skrá við uppgjör.
Skráning á vanskilaskrá hefur neikvæð áhrif á lánshæfismat skuldara til fjögurra ára, jafnvel þó búið sé að greiða upp kröfu og taka af skrá.
Hér má finna nánari upplýsingar um fjárnám.
Hér má finna nánari upplýsingar um vanskilaskrá.
Fríða is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.