Brennuleyfi

Ég ætla að halda brennu, þarf ég leyfi?
Já,  Sækja þarf um leyfi til að brenna bálköst ef bálköstur sem á að brenna er stærri en einn rúmmetri. Hér má finna nánari upplýsingar um brennuleyfi.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:16 AM
Hvað kostar brennuleyfi?
Leyfið kostar 11.000 kr. og skal það greitt inn á reikning embættis sýslumanns í því umdæmi sem brennan á að fara fram. Hér má finna nánari upplýsingar ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:16 AM
Hvað þarf að koma fram í umsókn um brennuleyfi?
Í umsókninni þarf meðal annars að koma fram: fyrirhuguð stærð og staðsetning bálkastar hvaða efni fyrirhugað er að brenna hvernig útbreiðsla elds verður...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:16 AM
Hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn um brennuleyfi?
Áður en sótt er um leyfi fyrir brennu þarf að útvega eftirfarandi gögn: Starfsleyfi eða umsögn heilbrigðisnefndar þar sem fram kemur mat á umhverfislegum...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:17 AM
Hvert er hlutverk leyfishafa og ábyrgðarmanns brennuleyfis?
Leyfishafi og ábyrgðarmaður þurfa báðir að vera á staðnum þegar brennan fer fram. Leyfishafa ber að tilkynna slökkviliðsstjóra og lögreglu með að minnsta ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:33 AM
Sýslumaður var að synja mér um brennuleyfi, get ég kært?
Já, heimilt er að kæra ákvarðanir sýslumanns til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins innan þriggja mánaða frá móttöku. Hér má finna nánari upplýsingar um b...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:35 AM