Hvað þarf að koma fram í umsókn um brennuleyfi?
Print
Búið til af: Grímur Rúnar Lárusson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:16 AM
Í umsókninni þarf meðal annars að koma fram:
- fyrirhuguð stærð og staðsetning bálkastar
- hvaða efni fyrirhugað er að brenna
- hvernig útbreiðsla elds verður takmörkuð
- nafn og kennitala ábyrgðarmanns
- upplýsingar um áætlaða tímasetningu brennu
- upplýsingar um aðgang að slökkvivatni, viðbúnað leyfishafa og viðbragðsáætlun
Hér má finna nánari upplýsingar um brennuleyfi.
Grímur is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.