Í umsókninni þarf meðal annars að koma fram:

  • fyrirhuguð stærð og staðsetning bálkastar
  • hvaða efni fyrirhugað er að brenna
  • hvernig útbreiðsla elds verður takmörkuð
  • nafn og kennitala ábyrgðarmanns
  • upplýsingar um áætlaða tímasetningu brennu
  • upplýsingar um aðgang að slökkvivatni, viðbúnað leyfishafa og viðbragðsáætlun

Hér má finna nánari upplýsingar um brennuleyfi.