Rekstrarleyfi

Hver er munurinn á rekstrarleyfi veitingastaða í flokki II og flokki III?
Í flokk II falla umfangslitlir áfengisveitingastaðir þar sem starfsemin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu svo sem með háværri tónlist og s...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:08 AM
Hvernig eru veitingastaðir flokkaðir vegna rekstrarleyfa?
Veitingastaðir eru flokkaðir í þrjá flokka: Flokkur 1: Staður án áfengisveitinga. (Ekki þarf leyfi sýslumanns fyrir veitingastað í flokki I) Flokkur 2...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:10 AM
Hverjar eru tegundir veitingastaða vegna rekstrarleyfa?
Veitingastaðir skiptast í eftirtaldar tegundir eftir starfsemi og þjónustu sem bjóða á viðskiptavinum. Hver einstök tegund veitingastaða getur fallið undir ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:10 AM
Hver eru skilyrði þess að fá leyfi til reksturs veitingastaðar?
Til þess að fá rekstarleyfi og geta klárað umsóknina þarf umsækjandi að uppfylla eftirfarandi skilyrði og veita heimild til að viðeigandi gögn séu sótt því ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:11 AM
Hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn um rekstrarleyfi veitingastaðar?
Skila þarf inn eftirtöldum fylgigögnum vegna umsóknar um rekstrarleyfi veitingastaðar: Starfsleyfi heilbrigðisnefndar. Staðfesting fyrri leyfishafa um að...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:11 AM
Hversu lengi gildir rekstrarleyfi veitingastaðar?
Rekstrarleyfið er ótímabundið. Leyfishafi skal tafarlaust tilkynna sýslumanni ef hann hyggst hætta hinni leyfisskyldu starfsemi. Hér má finna nánari upplý...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:12 AM
Hvað kostar rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II?
Leyfi til reksturs veitingastaða í flokki II kostar 210.000 kr. Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi veitingastaða í flokki II.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:12 AM
Hvað kostar rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki III?
Leyfi til reksturs veitingastaða í flokki III kostar 263.000 kr. Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi veitingastaða í flokki III.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:13 AM