Hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn um rekstrarleyfi veitingastaðar?
Print
Búið til af: Grímur Rúnar Lárusson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:11 AM
Skila þarf inn eftirtöldum fylgigögnum vegna umsóknar um rekstrarleyfi veitingastaðar:
- Starfsleyfi heilbrigðisnefndar.
- Staðfesting fyrri leyfishafa um að hann hafi hætt rekstri, ef við á.
- Nákvæm A4 teikning af húsnæði.
- Teikningar af útiveitingaleyfi, ef við á.
Hér má finna nánari upplýsingar um rekstrarleyfi veitingastaða.
Grímur is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.