Hver er munurinn á rekstrarleyfi veitingastaða í flokki II og flokki III?
Print
Búið til af: Grímur Rúnar Lárusson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:08 AM
Í flokk II falla umfangslitlir áfengisveitingastaðir þar sem starfsemin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu svo sem með háværri tónlist og staðir sem kalla ekki á mikið eftirlit og/eða löggæslu.
Í flokk III falla umfangsmiklir áfengisveitingastaðir, svo sem þar sem leikin er hávær tónlist og staðir sem kalla á meira eftirlit og/eða löggæslu.
Hér má finna nánari upplýsingar um flokkun veitingastaða.
Grímur is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.