Sektir og sakarkostnaður

Hvað skulda ég mikið?
Hægt að nálgast stöðuyfirlit á island.is á mínum síðum undir fjármál. Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:16 AM
Af hverju hef ég ekki fengið bréf eða greiðsluseðil?
Bréf má finna í pósthólfi á island.is á mínum síðum.   Krafa stofnast í heimabanka. Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar.
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:24 PM
Er hægt að semja um sektir og sakarkostnað?
Hægt er að skipta greiðslum til allt að 12 mánaða en þó er lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu 10.000 kr.  Beiðni um greiðsludreifing...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:19 AM
Eru vextir á sektum/sakarkostnaði?
Nei en kostnaður vegna birtinga, þinglýsinga o.þ.h. er lagður á kröfuna ef hún fer í vanskilainnheimtu. Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sek...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:20 AM
Hvað má krafa vera lengi ógreidd í heimabanka?
Ef ekki er samið innan 4ra vikna frá því að krafa stofnast má búast við að krafan verði send í fjárnám (aðför). Hér má finna nánari upplýsingar um innhe...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:21 AM
Fá eldri borgarar/öryrkjar afslátt af sektum?
Nei, ekki umfram 25% af umferðarlagabrotum á lögreglusektum ef greitt er innan 30 daga.  Ekki er veittur afsláttur af sektum sem ákvarðaðar eru með dómi. ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:21 AM
Fer ég í fangelsi ef sekt er ekki greidd innan fjögurra vikna?
Áður en ákvörðun um afplánun vararefsingar er tekin er reynt við innheimtu með fjárnámi og eftir atvikum nauðungarsölu eigna hafi ekki verið samið um greiðs...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:22 AM
Ég var að fá sekt. Get ég afplánað með samfélagsþjónustu?
Ákvörðun um afplánun vararefsingar er ekki tekin fyrr en innheimtuaðgerðir hafa verið metnar fullreyndar eða þýðingarlausar, t.d. að undangengnu fjárnámi.  ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:22 AM
Get ég afplánað vararefsingu sekta í meðferð?
Ef ákvörðun um afplánun vararefsingar hefur verið tekin er hægt að uppfylltum vissum skilyrðum að afplána allt að 10 daga vararefsingu í meðferð. Hér má...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:23 AM
Hvar vinn ég í samfélagsþjónustu og hversu lengi?
Upplýsingar um afplánun vararefsingar með samfélagsþjónustu er að finna á heimasíðu Fangelsismálastofnunar. 
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:26 PM