Hægt er að skipta greiðslum til allt að 12 mánaða en þó er lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu 10.000 kr. Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega á innheimta@syslumenn.is.
Heimilt er að veita lengri greiðslufrest ef sérstakar aðstæður eru fyrir hendi en sækja þarf um það á sérstöku eyðublaði.
Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar.