Sektir og sakarkostnaður
Nei, það er einungis vararefsing á sektum. Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:24 AM
Sektir undir 60.000 kr. fyrnast á 3 árum en sektir yfir 60.000 kr á 5 árum. Hafi greiðsla sektar verið tryggð með fjárnámi eða öðrum sambærilegum hætti len...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:24 AM
Fyrning sakarkostnaðar samkvæmt dómi eru 10 ár en samkvæmt sátt á 4 árum. Fyrningarfrestir framlengjast samkvæmt almennum reglum fyrningarlaga. Hér má f...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:25 AM
Nei, það er ekki hægt að fá sektir niðurfelldar. Hins vegar er hægt, að uppfylltum ströngum skilyrðum, að sækja um náðun. Beiðni um náðun skal vera skrifle...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:25 AM
Já, að uppfylltum vissum skilyrðum. Sjá viðmiðunarreglur um niðurfellingu á sakarkostnaði. Hægt er að senda rafræna beiðni um niðurfellingu ásamt fylgig...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:26 AM