Hvenær fyrnist sektin?
Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:24 AM
Sektir undir 60.000 kr. fyrnast á 3 árum en sektir yfir 60.000 kr á 5 árum. Hafi greiðsla sektar verið tryggð með fjárnámi eða öðrum sambærilegum hætti lengjast þeir frestir um 2 ár.
Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar.
Fríða is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.