Erfðafjárskýrsla vegna einkaskipta

Hvenær þarf að skila inn erfðafjárskýrslu vegna dánarbús?
Við lok einkaskipta á dánarbúi.  Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:08 AM
Hvaða gögn þurfa að fylgja með erfðafjárskýrslunni?
Yfirlit yfir bankainnistæður. Reikningar vegna útfararkostnaðar. Þrjú síðustu skattframtöl. Staðfestingar á sölu ef eignir hafa verið seldar úr dánarbúi...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:08 AM
Hvað er óskattskyldur arfur til frádráttar mikill?
Erfðafjárskattur er 10% af skattstofni dánarbús. Ekki skal greiða erfðafjárskatt af fyrstu 1.500.000.- kr. í skattstofni þeirra sem létust fyrir 31. desembe...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Hve hár er erfðafjárskattur?
10%. Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskatt. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Þarf að gera einkaskiptagerð með erfðafjárskýrslunni?
Já, nema eignir bús séu óverulegar eða einkaskiptin einföld í sniðum af öðrum ástæðum.  Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Hvenær þarf að gera einkaskiptagerð?
Þegar eignir teljast ekki óverulegar eða einkaskiptin eru ekki einföld í sniðum.  Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Þarf að gera skiptayfirlýsingu?
Já, ef eignir eru í búinu sem skipt er milli erfingja. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Hvenær þarf að gera skiptayfirlýsingu?
Erfingjar skulu leggja fram slíkar yfirlýsingar til staðfestingar hjá sýslumenni ef þeir þurfa á þeim að halda til að þinglýsa eða skrá eignarréttindi sín a...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:10 AM
Er hægt að skila erfðafjárskýrslu rafrænt?
Nei, það þarf að fylla út erfðafjárskýrslu. Erfingjar þurfa að skrifa undir.   Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslu.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:10 AM