Erfingjar skulu leggja fram slíkar yfirlýsingar til staðfestingar hjá sýslumenni ef þeir þurfa á þeim að halda til að þinglýsa eða skrá eignarréttindi sín að eignum, munum eða réttindum sem þeir taka að arfi.