Erfðafjárskattur er 10% af skattstofni dánarbús. Ekki skal greiða erfðafjárskatt af fyrstu 1.500.000.- kr. í skattstofni þeirra sem létust fyrir 31. desember 2020 eða fyrr. Við skipti á dánarbúum þeirra sem létust 1. janúar 2021 eða síðar skal ekki greiða erfðafjárskatt af fyrstu 5.000.000,- kr í skattstofni dánarbús.
Hvað er óskattskyldur arfur til frádráttar mikill? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:09 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.