Ættleiðingar

Hvaða réttindi öðlast kjörbarn við ættleiðingu?
Kjörbarn fær sömu lagaleg tengsl við kjörforeldra eins og það væri væri þeirra eigið barn. Sama á við um ættmenni kjörforeldra. Erfðaréttur stofnast á milli...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:54 PM
Get ég ættleitt stjúpbarn undir 18 ára aldri?
Já, ef þú hefur verið í sambúð eða hjónabandi með foreldri barnsins í að minnsta kosti 5 ár og gegnt foreldrahlutverki þess og tekið þátt í uppeldi væntanle...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:24 PM
Get ég ættleitt stjúpbarn sem er eldra en 18 ára?
Já, umsókn um stjúpættleiðingu er lögð fram af stjúpforeldrinu sem vill ættleiða stjúpbarn sitt.   Ef þú hefur verið í sambúð eða hjónabandi með foreldri b...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:26 PM
Hvar sæki ég um forsamþykki fyrir ættleiðingu barns erlendis frá?
Hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er hægt að ættleiða barn erlendis nema að sýslumaður samþykki það fyrst með útgáfu forsamþykkis til ættleiðinga...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:29 PM