Kjörbarn fær sömu lagaleg tengsl við kjörforeldra eins og það væri væri þeirra eigið barn. Sama á við um ættmenni kjörforeldra. Erfðaréttur stofnast á milli hins ættleidda og kjörforeldra og annarra ættmenna.  

Á sama hátt falla niður öll lagaleg tengsl hins ættleidda við kynforeldra og önnur ættmenni, eins og erfðaréttur. 


Hér má finna nánari upplýsingar um ættleiðingar.