Já, umsókn um stjúpættleiðingu er lögð fram af stjúpforeldrinu sem vill ættleiða stjúpbarn sitt.  

Ef þú hefur verið í sambúð eða hjónabandi með foreldri barnsins í að minnsta kosti 5 ár og gegnt foreldrahlutverki þess og tekið þátt í uppeldi væntanlegs kjörbarns er hægt að sækja um stjúpættleiðingu að uppfylltum vissum skilyrðum. 


Hér má finna nánari upplýsingar um stjúpættleiðingar einstaklinga eldri en 18 ára.