Sambúðarslit

Hvernig slít ég sambúð?
Ef aðilar eiga saman barn/börn undir 18 ára aldri þarf að panta viðtalstíma hjá sýslumanni í því umdæmi sem annað foreldranna býr.  Sýslumaður eða fulltrúi ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:02 PM
Hvað þarf til að hægt sé að slíta sambúðinni í viðtali hjá sýslumanni?
Foreldrar þurfa að bæði að mæta og lýsa yfir samkomulagi sínu um forsjá, lögheimili og meðlag.  Greiða þarf 2.500 krónur vegna sambúðarslita. Hér má fi...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:39 PM
Hvað ef foreldrar eru ósammála um forsjá eða lögheimili við sambúðarslit?
Málinu verður ekki lokið að svo stöddu. Málinu er vísað til sáttameðferðar þar sem gefst tækifæri til að tala um ágreininginn á fundi sem sáttamaður stýrir....
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:03 PM
Ég mæti ein/einn til viðtals um sambúðarslit. Hvað gerist næst?
Sambúðarmaki verður boðaður til viðtals.  Hér má finna nánari upplýsingar um sambúðarslit. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:04 PM
Hvernig er eignum skipt við sambúðarslit?
Fjárskiptin eru ekki til umfjöllunar í viðtali hjá sýslumanni vegna sambúðarslita. Ekki gilda skráðar lagareglur um þá skiptingu en reynt hefur á slík skipt...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:40 PM
Hvað kostar að slíta sambúð?
2.500 krónur. Hægt að greiða hjá gjaldkera sýslumanns eða millifæra á reikning embættisins er fer með slitin.  Hér má finna nánari upplýsingar um sambúð...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:08 PM