Fjárskiptin eru ekki til umfjöllunar í viðtali hjá sýslumanni vegna sambúðarslita. Ekki gilda skráðar lagareglur um þá skiptingu en reynt hefur á slík skipti í dómum. Ef ágreiningur rís er aðilum bent á að leita aðstoðar lögmanns. Hægt er að fara fram á opinber skipti til fjárslita vegna óvígðrar sambúðar, að tilteknum skilyrðum uppfylltum.
Hvernig er eignum skipt við sambúðarslit? Print
Búið til af: Deleted Agent
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:40 PM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.