Málinu verður ekki lokið að svo stöddu. Málinu er vísað til sáttameðferðar þar sem gefst tækifæri til að tala um ágreininginn á fundi sem sáttamaður stýrir.
Ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð, getur sýslumaður ekki staðfest samning vegna sambúðarslita fyrr en búið er að höfða dómsmál vegna ágreininginn.
Sjá upplýsingasíðu og bækling um sáttameðferð
Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna.