Forsjá barns

Hvað gerist ef við erum ekki sammála um forsjá eða lögheimili?
Skilnaðarleyfi verður ekki gefið út að svo stöddu. Skilnaðarmálinu er vísað til sáttameðferðar þar sem gefst tækifæri til að tala um ágreininginn á fundi se...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:29 PM
Ef hitt foreldrið vill ekki breyta forsjá, hvað get ég gert?
Hægt er að leggja inn hjá sýslumanni beiðni annars foreldris um breytta forsjá. Hér má sjá nánari upplýsingar um breytingu á forsjá.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:43 AM
Þarf að vera búið að semja um forsjá svo hægt sé að gefa út skilnaðarleyfi?
Já, til þess að sýslumaður geti gefið út skilnaðarleyfi eða staðfestingu vegna sambúðarslita, þurfa foreldrar meðal annars að ákveða hvernig forsjá barna þe...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:43 AM
Er hægt að gera samning um tímabundna forsjá?
Foreldrum er heimilt að gera tímabundinn samning um breytta forsjá barns. Tímabundnir samningar verða að gilda að lágmarki í 6 mánuði. Að samningstíma liðnu...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:43 AM
Getur stjúpforeldri verið með forsjá?
Foreldri sem fer eitt með forsjá getur gert samning við maka sinn um að þau fari sameiginlega með forsjá barns ef þau eru í hjúskap eða hafa verið skráð í s...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:31 PM