Foreldrum er heimilt að gera tímabundinn samning um breytta forsjá barns. Tímabundnir samningar verða að gilda að lágmarki í 6 mánuði. Að samningstíma liðnum fellur forsjá aftur í fyrra horf nema annað hafi verið ákveðið.
Er hægt að gera samning um tímabundna forsjá? Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:43 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.