Skilnaðarleyfi verður ekki gefið út að svo stöddu. Skilnaðarmálinu er vísað til sáttameðferðar þar sem gefst tækifæri til að tala um ágreininginn á fundi sem sáttamaður stýrir. Ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð getur sýslumaður ekki veitt skilnaðarleyfi fyrr en búið er að höfða dómsmál vegna ágreiningsins.


Hér má finna nánari upplýsingar um forsjá við skilnað og sambúðarslit.