Lögheimili barns

Ef hitt foreldrið vill ekki breyta lögheimili, hvað get ég gert?
Hægt er að leggja inn hjá sýslumanni beiðni annars foreldris um breytt lögheimili. Hér má sjá nánari upplýsingar um lögheimili barns.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:44 AM
Hvernig færist lögheimili barns milli foreldra?
Það þarf að fylla út eyðublaðið beiðni foreldris með sameiginlega forsjá um breytt lögheimili barns.  Hér má finna nánari upplýsingar um hvernig lögheim...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:32 PM
Hver eru áhrif lögheimilisskráningar barns?
Skráning hefur meðal annars áhrif á: Meðlag er greitt til lögheimilisforeldris. Lögheimilisforeldri getur farið fram á sérstakt framlag til framfærslu fr...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:45 AM
Þarf ég að tilkynna umgengnisforeldri um fyrirhugaðan flutning barns?
Já, foreldri ber að tilkynna hinu með minnst sex vikna fyrirvara, ef það hyggst flytja lögheimili sitt og/eða barnsins hvort sem er innan lands eða utan. Ti...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:45 AM