Gjafsókn

Hvert á að senda umsókn um gjafsókn?
Senda skal umsókn um gjafsókn til dómsmálaráðuneytisins. Umsókn skal vera skrifleg.   Hér má finna nánari upplýsingar um umsókn um gjafsókn
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:14 AM
Hvert á að senda reikninga vegna gjafsóknarmála?
Reikninga vegna gjafsóknarmála skal stíla á sýslumanninn á Vesturlandi og senda á heimilisfangið: Stillholt 16-18, 300 Akranes.   Reikningar skulu vera sen...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:16 AM
Er hægt að senda rafræna reikninga vegna gjafsóknarmála?
Nei, ekki er hægt að taka á móti rafrænum reikningum vegna gjafsóknarmála. Reikningar skulu vera sendir í frumriti á pappírsformi.   Reikninga vegna gjafsó...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:16 AM
Hvenær er hægt að senda reikning vegna gjafsóknar?
Hægt er að senda reikninga vegna gjafsóknarmála þegar dómur/úrskurður hefur verið kveðinn upp vegna málsins. Ekki eru greiddir reikningar vegna gjafsókna...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:19 AM
Hvaða fylgigögn eiga að fylgja með reikningum vegna gjafsóknarmála?
Með reikningum vegna gjafsóknarmála ber að láta fylgja; afrit af gjafsóknarleyfinu skal alltaf fylgja með reikningi. afrit af uppkveðnum dómi/úrskurði í ...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:21 AM