Lögráðamenn

Ef einhver er sviptur lögræði, hvað gerist næst?
Ef einstaklingur er sviptur sjálfræði, fjárræði eða hvoru tveggja með dómsúrskurði færast lögráðin til sýslumanns sem skipar viðkomandi lögráðamann. Hinn ó...
Thu, 20 Maí, 2021 kl 10:54 AM
Hverjar eru skyldur lögráðamanna barna?
Lögráðamenn barna eru forsjáraðilar þeirra og ráða persónulegum högum þeirra. Þetta eru í flestum tilfellum foreldrar barnanna. Ef barn á eignir að verðmæt...
Thu, 20 Maí, 2021 kl 10:58 AM
Hvernig fara lögráðamenn með eignir ófjárráða?
Eignir hins ófjárráða á að varðveita tryggilega og ávaxta eins og best er á hverjum tíma. Lögráðamanni ber að halda fjármunum skjólstæðings síns aðgreindum ...
Thu, 20 Maí, 2021 kl 11:01 AM
Fær lögráðamaður þóknun fyrir störf sín?
Sýslumaður ákveður upphæð þóknunar til skipaðs lögráðamanns með tilliti til eðlis og umfangs starfsins. Ef skipaður lögráðamaður er nákominn ættingi hins lö...
Thu, 20 Maí, 2021 kl 11:03 AM