Tækifærisleyfi

Þarf ég leyfi til að halda viðburð eða skemmtun?
Sækja þarf um leyfi til að halda skemmtun eða viðburð þar sem þörf er á eftirliti eða löggæslu. Miðað er við að sækja þurfi um leyfið ef seldur er aðgangur ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:13 AM
Hver eru skilyrði þess að fá tækifærisleyfi?
Umsækjandi skal uppfylla eftirfarandi skilyrði, eins og við á, og veita heimild til að viðeigandi gögn séu sótt því til staðfestingar. Þetta á við hvort sem...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:13 AM
Hvað kostar tækifærisleyfi?
Leyfi til skemmtanahalds án áfengis kostar 11.000kr. Leyfi til skemmtanahalds með áfengisleyfi kostar 33.000kr. Hér má finna nánari upplýsingar um tækifær...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:14 AM
Hvað þarf að koma fram í umsókn um tækifærisleyfi?
Gera skal grein fyrir eftirfarandi: Hvers konar samkomu eða viðburð skal halda Staðsetningu skemmtunar eða viðburðar Áætluðum fjölda gesta Lengd skemmt...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:14 AM
Er einhver frestur til þess að sækja um tækifærisleyfi?
Já, Fyrir viðburði sem standa skemur en í sólarhring - sækja skal um með 3ja vikna fyrirvara Fyrir viðburði sem standa lengur en í sólarhring - sækja skal...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:16 AM