Hvað þarf að koma fram í umsókn um tækifærisleyfi?
Print
Búið til af: Grímur Rúnar Lárusson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:14 AM
Gera skal grein fyrir eftirfarandi:
- Hvers konar samkomu eða viðburð skal halda
- Staðsetningu skemmtunar eða viðburðar
- Áætluðum fjölda gesta
- Lengd skemmtunar eða viðburðar
- Aldursdreifingu gesta sem líklegt er að sæki skemmtunina eða viðburðinn
- Dagskrá skemmtunar eða viðburðar ef hún liggur fyrir
Hér má finna nánari upplýsingar um tækifærisleyfi.
Grímur is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.