Heimagisting

Getur annar einstaklingur leigt út heimagistingu í sama húsnæði eftir að sá sem fyrst skráir sig hefur leigt út í 90 daga?
Nei.  Hámarkstími heimagistingar í hverri fasteign eru 90 dagar á ári. Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:44 AM
Hvað gerist ef ég leigi út í meira en 90 daga eða fyrir hærri fjárhæð en 2 milljónir?
Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu og getur það varðað afskráningu heimagistingar á nafni viðkomandi, synjun nýrrar skráningar árið eftir, viðu...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:45 AM
Þarf ég að greiða gistináttagjald af heimagistingu?
Nei. Gistináttaskattur er einungis lagður á virðisaukaskattskylda veltu. Ef heimagisting er innan löglegra marka um samanlagða 90 daga útleigu og samanlagða...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:47 AM
Get ég skráð heimagistingu í fjölbýlishúsi án samþykkis annarra eigenda?
Samþykki annarra eigenda í fjölbýlishúsi er ekki áskilið fyrir skráningu heimagistingar. Samkvæmt fjöleignahúslögum þarf hins vegar að afla samþykkis frá öð...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:47 AM
Hvert tilkynni ég óskráða heimagistingu?
Upplýsingar og ábendingar um óskráða heimagistingu má senda á netfangið heimagisting@syslumenn.is. Það athugist að því nákvæmari upplýsingar sem berast því ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:53 AM
Þarf ég að skrá heimagistingu ef ég er með gilt rekstrarleyfi?
Nei, rekstrarleyfi sem gefin voru út í gildistíð eldri laga halda sínu gildi út gildistímann. Hér má finna nánari upplýsingar um heimagistingu.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:53 AM
Hvernig nálgast ég bókunarsögu mína á Airbnb?
Hægt er að nálgast upplýsingar um bókunarsögu frá Airbnb með því að fara í „Account Settings“ og velja svo „Transaction History“  Nánari upplýsingar má finn...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:53 AM
Get ég séð hverjir eru með skráða heimagistingu?
Já, það er listi á heimasíðu sýslumanna. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 7:02 AM