Þá er um að ræða brot á reglum um heimagistingu og getur það varðað afskráningu heimagistingar á nafni viðkomandi, synjun nýrrar skráningar árið eftir, viðurlögum í formi sektar og eftir atvikum tilkynningu til ríkisskattstjóra og sveitarfélags um að starfsemi sem flokka megi sem atvinnurekstur fari fram í viðkomandi húsnæði.
Hvað gerist ef ég leigi út í meira en 90 daga eða fyrir hærri fjárhæð en 2 milljónir? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:45 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.