Skattar og gjöld

Er með kröfu í heimabanka, ríkissjóðsinnheimtur. Fyrir hvað er þetta?
Hægt er að nálgast stöðuyfirlit á island.is á mínum síðum undir fjármál þar sem kröfur eru sundurliðaðar.  Hér má til dæmis finna nánari upplýsingar um ...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:18 PM
Er hægt að fá niðurfellda vexti ef ég greiði upp skuld í opinberum gjöldum?
Nei, það er ekki heimilt.  Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu opinberra gjalda.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:10 AM
Hvað er skipulagsgjald?
Húseigandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati einu sinni af hverri nýbyggingu. Hér má finna nánari upplýsingar um skipulagsgjald. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:11 AM
Hvers vegna fæ ég ekki upplýsingar um skattaskuld fyrr en við álagninu í júní?
Bráðabirgðaútreikningur skattframtals og álagningarseðill gefa vísbendingar um skuld.  Endanleg niðurstaða skuldar er svo birt við álagningavinnslu 1. júní ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:12 AM
Af hverju er ég inni á Creditinfo þó að skuldin sé greidd?
Skráning á vanskilaskrá hefur áhrif á lánshæfismat í 4 ár frá árangurslausu fjárnámi, þó svo að búið sé að taka af skrá. Hér má finna nánari upplýsingar um...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:14 AM
Get ég talað við ykkur um skattaskýrslu?
Skattaskýrslur eru hjá Ríkisskattstjóra/skattinum.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:14 AM
Hvar fæ ég upplýsingar um notkun eða stöðu á persónuafslætti?
Hjá Skattinum. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:15 AM