Af hverju er ég inni á Creditinfo þó að skuldin sé greidd?
Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:14 AM
Skráning á vanskilaskrá hefur áhrif á lánshæfismat í 4 ár frá árangurslausu fjárnámi, þó svo að búið sé að taka af skrá.
Hér má finna nánari upplýsingar um vanskilaskrá.
Hér má til dæmis finna nánari upplýsingar um innheimtu opinberra gjalda, innheimtu vanrækslugjalds og sekta og sakarkostnaðar.
Erna is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.