Arfur

Get ég fengið aðstoð hjá ykkur við að gera erfðaskrá?
Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár fyrir fólk.  Mælt er með því að fá aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala svo að þau séu á réttu formi.  Hér má...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:14 PM
Hvað kostar að láta staðfesta erfðaskrá?
Fyrir lögbókandavottun á erfðaskrá skal greiða 5.000 krónur.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:08 AM