Get ég fengið aðstoð hjá ykkur við að gera erfðaskrá?
Print
Búið til af: Deleted Agent
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:14 PM
Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár fyrir fólk. Mælt er með því að fá aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala svo að þau séu á réttu formi.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðaskrár.
Fyrir lögbókandavottun á erfðaskrá skal greiða 5.000 krónur.
Deleted is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.