Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár fyrir fólk.  Mælt er með því að fá aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala svo að þau séu á réttu formi. 


Hér má finna nánari upplýsingar um erfðaskrár. 


Fyrir lögbókandavottun á erfðaskrá skal greiða 5.000 krónur.