Tryggingastofnun

Þarf að hafa samband við Tryggingastofnun til að stöðva lífeyrisgreiðslur hins látna?
Nei, það gerist sjálfkrafa þegar andlát er skráð hjá Þjóðskrá Íslands. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:29 AM