Eignalaust dánarbú

Hvað þarf að gera til þess að ganga frá eignalausu dánarbúi?
Erfingi þarf að undirrita yfirlýsingu um eignaleysi dánarbúsins.  Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:21 AM
Hvaða fylgigögn þarf með yfirlýsingu um eignalaust bú?
Afrit af þremur síðustu skattframtölum hins látna, yfirlit um stöðu bankareikning hans á dánardegi og verðmat á bifreið ef við á.  Hér má finna nánari u...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:21 AM
Ef bifreið er í eigu dánarbús, er hægt að fá hana framselda ef dánarbúið er eignalaust?
Slíkt kemur til greina ef viðkomandi erfingi ábyrgist greiðslu útfararkostnaðar hins látna. Erfingi sem lýsir yfir eignaleysi þarf alltaf að taka yfir þær v...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:23 AM
Hver er viðmiðunarfjárhæðin til að flokka bú sem eignalaust?
Skoða þarf eignir og skuldir bús í heild sinni.  Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:23 AM
Hvenær er dánarbú eignalaust?
Þegar engar eða það litlar eignir eru í búinu að þær duga ekki fyrir útfararkostnaði hins látna.   Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:23 AM