Nauðungarsala

Hvenær fer auglýsing á fyrstu fyrirtöku nauðungarsölu í lögbirting?
Auglýsing birtist 6 vikum fyrir fyrstu fyrirtöku. Hér má finna nánari upplýsingar um nauðungarsölur. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:30 AM
Þarf ég að mæta til fyrstu fyrirtöku nauðungarsölu?
Ekki nema það þurfi að leggja fram andmæli. Það fer eftir því hvort viðkomandi ætlar að taka til varna og eigi mögulega einhverjar varnir í málinu. Við ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:50 AM
Get ég samið um greiðslu skuldar til að fresta/afturkalla uppboð?
Skuldari hefur samband við innheimtufyrirtæki (gerðarbeiðanda) til þess að semja eða greiða upp. Hér má finna nánari upplýsingar um nauðungarsölur. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:38 AM
Hvenær fellur nauðungarsölubeiðni á tíma?
Nauðungarsölubeiðni fellur niður ári eftir fyrstu fyrirtöku. Gerðarbeiðandi þarf þá að senda nýja beiðni ef hann vill halda ferlinu áfram.  Hér má finna...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:52 AM
Hvernig fer skráning af vanskilaskrá eftir uppboð?
Skuldari hefur samband við gerðarbeiðanda sem tekur skuldara af skrá við uppgjör. Hér má finna nánari upplýsingar um nauðungarsölur. Hér má finna ná...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:59 AM