• Uppdráttur og lýsing á svæðinu þar sem óskað er eftir að brenna sinu
  • Afrit af umsögnum og samþykki hlutaðeigandi búnaðarsambands
  • Afrit af umsögnum og samþykki hlutaðeigandi heilbrigðisnefndar
  • Afrit af umsögnum og samþykki hlutaðeigandi slökkviliðs

Umsóknina þarf að senda til embættis sýslumanns í því umdæmi sem sinubrennan á að fara fram. Sýslumaður fer yfir umsóknina og gefur út leyfisbréf ef öll skilyrði eru uppfyllt.

Hér má finna nánari upplýsingar um leyfi til að brenna sinu.