- Aðeins fólk í hjónabandi á rétt til setu í óskiptu búi. Sambúðarmaki á aldrei rétt til setu í óskiptu búi.
- Hafi hjón gert með sér kaupmála og eignir hins láta séreignir þarf að koma fram í kaupmálanum að þær verði hjúskapareignir að öðru hjóna látnu svo sýslumaður geti veitt búsetuleyfi. Leyfi er ekki veitt ef makinn er gjaldþrota.
- Ef maki er sviptur fjárræði þarf samþykki sýslumanns fyrir leyfi til setu í óskiptu búi.
Hvað getur komið í veg fyrir setu í óskiptu búi? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:07 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.