Staðfesting undirskriftar fer fram á starfsstöð sýslumanns. Sá sem óskar staðfestingarinnar þarf að framvísa skilríkjum og undirrita skjalið eða kannast við undirskrift sína að sýslumanni eða fulltrúa hans viðstöddum. 


Staðfesting lögbókanda á undirskrift kostar 2.500 krónur.
Lögbókandavottun á erfðaskrá og samninga kostar 5.000 krónur.


Hér má finna nánari upplýsingar um lögbókandavottun.