Hvenær gæti þurft að gera innsetningarbeiðni?
Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:16 AM
Til þess að:
- klára afsal fasteignar ef ekki næst í seljanda.
- sækja ökutæki í langtímaleigu sem leigutaki neitar að skila .
- fá aðgang að gögnum sem þú átt rétt á að sjá.
- eiga við tálmun á umgengni við börn.
- eiga við þegar orkufyrirtæki þurfa að komast inn í eign til að lesa af mælum sínum .
Hér má finna nánari upplýsingar um innsetningu.
Davíð is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.