Lögbann getur verið sett á aðgerðir eins og niðurrif eða byggingu húss, notkun vörumerkis eða birtingu upplýsinga.


Ekki er hægt að leggja lögbann á framkvæmdir ríkis eða sveitafélags.


Hér má finna nánari upplýsingar um lögbann.