Eigandi fasteignar þarf sjálfur að framkvæma útburð en hlutverk sýslumanns er að hafa eftirlit með framkvæmdinni og sjá til þess að hún fari löglega fram. Hann sér um að kalla til lögreglu ef þörf krefur og kalla til barnaverndarnefnd dvelji börn undir 18 ára í eigninni.
Hvernig er útburður framkvæmdur? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:10 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.