Eigandi fasteignar þarf sjálfur að framkvæma útburð en hlutverk sýslumanns er að hafa eftirlit með framkvæmdinni og sjá til þess að hún fari löglega fram. Hann sér um að kalla til lögreglu ef þörf krefur og kalla til barnaverndarnefnd dvelji börn undir 18 ára í eigninni.


Hér má finna nánari upplýsingar um útburð.