Útburður felst í því að skylda aðila til að víkja af fasteign eða fjarlægja tiltekna hluti af henni. Útburð er aðeins hægt að framkvæma ef fyrir liggur svokölluð aðfararheimild, það er niðurstaða dómstóla um að útburður megi fara fram.
Hvað felst í útburði? Print
Búið til af: Davíð Guðjónsson
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 6:08 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.