Útburður felst í því að skylda aðila til að víkja af fasteign eða fjarlægja tiltekna hluti af henni. Útburð er aðeins hægt að framkvæma ef fyrir liggur svokölluð aðfararheimild, það er niðurstaða dómstóla um að útburður megi fara fram.


Hér má finna nánari upplýsingar um útburð.