Lögræði er tvenns konar: sjálfræði og fjárræði.
- Sjálfræði felur í sér réttinn til að ráða persónulegum högum sínum, öðrum en fjármálum.
- Fjárræði felur í sér réttinn til að ráða fjármálum sínum.
Einstaklingar verða lögráða við 18 ára aldur, bæði sjálfráða og fjárráða.
Hér má finna nánari upplýsingar um lögræði, sjálfræði og fjárræði.