- Hjá foreldrum í hjónabandi eða skráðri sambúð er eiginmaður eða sambúðarmaður sjálfkrafa skráður faðir barnsins.
- Ef móðir er hvorki í hjónabandi né skráðri sambúð verður að feðra barn innan sex mánaða frá fæðingu þess. Hægt er að fylla út faðernisviðurkenningu og tilkynna til Þjóðskrár.
- Lýstur faðir getur óskað eftir blóðrannsókn (DNA rannsókn).
Hvernig verður barn feðrað? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:43 PM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.