Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega til sýslumannsins á Norðurlandi vestra á netfangið innheimta@syslumenn.is. Lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu eru 10.000 kr.
Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu á kröfum Fjármálaeftirlitsins. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sér um innheimtu dagsekta, févíta og stjórnvaldssekta sem Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur á einstaklinga og lögaðila.