Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega til sýslumannsins á Norðurlandi vestra á netfangið innheimta@syslumenn.is. Lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu eru 10.000 kr.
Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu ofgreiddra bóta Tryggingastofnunar.
Hægt er að finna upplýsingar um forsendur kröfunnar með því að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á mínar síður hjá Tryggingastofnun ríkisins.