Hægt er að finna upplýsingar um forsendur kröfunnar með því að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á mínar síður hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega til sýslumannsins á Norðurlandi vestra á netfangið innheimta@syslumenn.is.. Lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu eru 10.000 kr.
Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta