Einstaklingur getur ekki lagt fram beiðni um nauðungarvistun. Beiðni um nauðungarvistun er lögð fram af félagsþjónustu sveitarfélags, en tilmæli um nauðungarvistun geta komið frá aðila sjálfum, aðstandanda eða öðrum. Það þarf að liggja fyrir læknisvottorð og það mat læknis að nauðungarvistun sé óhjákvæmileg.
Get ég látið nauðungarvista manneskju? Print
Búið til af: Inga Rós Georgsdóttir
Breytt: Thu, 20 Maí, 2021 kl 11:06 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.