Ég er ekki með rafræn skilríki, hvernig sæki ég um?
Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:42 AM
Hafa samband við embættið í Vestmannaeyjum, vey@syslumenn.is og óska eftir að fá sent eyðublað á pappír.
- Því eyðublaði þurfa eftirtalin gögn að fylgja:
- Fæðingarvottorð.
- Vottorð um hjúskaparstöðu.
- Afrit skilríkja, staðfest af sýslumanni.
Hér má finna nánari upplýsingar um stofnun hjúskapar erlendis.
Fríða is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.